Hvatning – hrós
Hvað er hrós og hvernig er gagnlegast að nota það? Hrós er ein leið til að nota hvatningu. Þá er lagt orð á jákvæða eða nýja hegðun í þeim tilgangi að auka eða viðhalda henni. Þegar barn lærir nýja hegðun eða færni er mikilvægt að hrósa fyrir litlu skrefin í átta að stóra markmiðinu, frekar …