Uncategorized

Hvatning – hrós

Hvað er hrós og hvernig er gagnlegast að nota það?  Hrós er ein leið til að nota hvatningu. Þá er lagt orð á jákvæða eða nýja hegðun í þeim tilgangi að auka eða viðhalda henni. Þegar barn lærir nýja hegðun eða færni er mikilvægt að hrósa fyrir litlu skrefin í átta að stóra markmiðinu, frekar …

Hvatning – hrós Read More »

Styðjandi/þvingandi uppeldisaðferðir

Uppeldisaðferðir hafa áhrif á hegðun og aðlögun barns Sem uppalendur fáum við tækifæri til að kenna börnum fjölbreytta færni sem mun nýtast þeim í nútíð og framtíð. Sem dæmi má nefna færni til að eiga í jákvæðum samskiptum, eignast vini, að leysa vandamál á farsælan hátt, tjá tilfinningar, hafa stjórn á þeim og sýna samkennd. …

Styðjandi/þvingandi uppeldisaðferðir Read More »

Að vera samkvæmur sjálfum sér og samstíga í uppeldi

Í 4. þætti af “Uppeldisspjallinu” ræðum við Viðjuteymið um hvað felst í því að vera samkvæmur sjálfum sér og samstíga í uppeldinu og förum  yfir gagnleg ráð til að vera meira samstíga. Hvað þýðir að vera samkvæmur sjálfum sér í uppeldi? Að nota sömu uppeldisaðferð frá degi til dags. Það felur meðal annars í sér …

Að vera samkvæmur sjálfum sér og samstíga í uppeldi Read More »

Hvernig er hægt að kortleggja áhrifaþætti hegðunar?

Í 3. þætti af “Uppeldisspjallinu” höldum við Viðjuteymið áfram með umræðuna úr síðasta þætti þar sem farið var yfir áhrifaþætti hegðunar. Við förum nánar í hvernig er hægt að átta sig á (heima og í skólanum) hvað hefur áhrif á hegðun barns. Hvað er A-H-A skráning? Ein aðferð til þess að kortleggja áhrifaþætti hegðunar er …

Hvernig er hægt að kortleggja áhrifaþætti hegðunar? Read More »

Áhrifaþættir hegðunar

Í 2. þætti af “Uppeldisspjallinu” er fjallað um hvaða þættir hafa áhrif á hegðun og um tilgang hegðunar. Við fengum til okkar hana Berglindi Sveinbjörnsdóttur atferlisfræðing í spjall til að ræða þetta. Hvaða þættir hafa áhrif á hegðun? Margir þættir ýta undir, koma af stað og viðhalda tiltekinni hegðun. Hægt er að skipta þessum þáttum í …

Áhrifaþættir hegðunar Read More »