Uppeldismolar

Hér er að finna alls kyns gagnlegt efni,
helstu punkta úr "Uppeldisspjallinu" og ýmiss konar fróðleik og hagnýt verkfæri

"Uppeldisspjallið"

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. 

Fyrirspurnir

Hér er að finna myndskeið þar sem við svörum fyrirspurnum sem okkur hefur borist.

 
 

Um okkur

Við erum þrjár vinkonur og fyrrum samstarfsfélagar á Barna- og unglingageðdeild LSH (BUGL) sem höfum verið með þá hugmynd í nokkur ár að bjóða upp á gagnreynda, gagnlega, auðskiljanlega og aðgengilega uppeldisráðgjöf fyrir alla.

Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt koma einhverju á framfæri, sendu okkur línu!