"Uppeldisspjallið"

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.

Hér fyrir neðan má finna þættina í þeirri röð sem þeir koma inn. 

Partur 1 – Gagnlegur grunnur í uppeldi

1. þáttur - Hvað er hegðun og væntingar til hegðunar

2. þáttur - Áhrifaþættir hegðunar

3. þáttur -Hvernig er hægt að kortleggja áhrifaþætti hegðunar?

4. þáttur – Að vera samkvæmur sjálfur sér og samstíga í uppeldi 

5. þáttur – Loforð og hótanir í uppeldi

6. þáttur - Hvatning í uppeldi

7. þáttur - Tilfinningar í uppeldinu

8. þáttur - Tilfinningar, ábyrgð og samkennd barna

9.þáttur - Virk samskipti

Partur 2 – Bakgrunnsáhrifavaldar

Hvað eru bakgrunnsáhrifavaldar?

1. þáttur - Svefn barna

2.þáttur - Næring og hegðun

3.þáttur - Lyf

4.þáttur - Málþroski

5.þáttur - Námserfiðleikar

6. þáttur - "Athyglistankurinn og gæðastundir"

7.þáttur - Samskipti systkina

8.þáttur - Samskipti uppalenda og stjúptengsl

Partur 3 – Aðdragandi hegðunar

1.þáttur - Áhrifarík fyrirmæli

2.þáttur - Hvatningakerfi - Umbunarkerfi

3.þáttur - Hvatningakerfi - Táknkerfi

4.þáttur - Eftirlit

5.þáttur - Skólaumhverfið